Jónas Bjarnason

Atli Vigfússon

Jónas Bjarnason

Kaupa Í körfu

Tjörnes | "Ég hef alltaf haft áhuga á húsinu, en ég átti hvorki peninga né tíma til þess að gera það upp á mínum yngri árum. Þá var líka minna í tísku að gera upp gamlar byggingar," segir Jónas Bjarnason, bóndi á Héðinshöfða, sem nú er kominn langt með að laga gamla húsið sem Benedikt Sveinsson sýslumaður Þingeyinga lét byggja á jörðinni um 1880. MYNDATEXTI: Höfðingjasetur - Jónas Bjarnason vinnur að því að gera upp Héðinshöfðahúsið. Stefnt er að því að taka það í notkun á ný með vorinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar