Skarphéðinn G. Þórisson

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Skarphéðinn G. Þórisson

Kaupa Í körfu

Andmælendur virkjunar og stóriðju á Austurlandi telja sig hafa orðið fyrir miklum neikvæðum þrýstingi bæði frá yfirvöldum og almenningi, svo mjög að jafnvel hafi verið reynt að bola þeim úr starfi vegna skoðana sinna. Steinunn Ásmundsdóttir ræddi við þrjá náttúruverndarsinna sem staðið hafa í þessum sporum. MYNDATEXTI: Aðdróttanir - Skarphéðinn G. Þórisson var borið á brýn að falsa rannsóknaniðurstöður um hreindýr á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar. -

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar