Sykurmolarnir í Limelight í New York, 17. nóvember 1992.

Einar Falur Ingólfsson

Sykurmolarnir í Limelight í New York, 17. nóvember 1992.

Kaupa Í körfu

Haustið 1992 bauðst Sykurmolunum að hita upp fyrir írsku rokksveitina U2 í þriggja mánaða ferð um Bandaríkin en til stóð að leika í öllum helstu tónleikahöllum landsins MYNDATEXTIMögnuð Það er mál manna sem voru í salnum á Limelight þetta nóvemberkvöld fyrir fjórtán árum að Sykurmolarnir hafi verið venju fremur magnaðir. Þess má geta að í salnum voru allir liðsmenn Deep Jimi and the Zep Creams sem voru að reyna að koma sér á framfæri erlendis um þetta leyti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar