Sykurmolarnir

Einar Falur Ingólfsson

Sykurmolarnir

Kaupa Í körfu

Haustið 1992 bauðst Sykurmolunum að hita upp fyrir írsku rokksveitina U2 í þriggja mánaða ferð um Bandaríkin en til stóð að leika í öllum helstu tónleikahöllum landsins MYNDATEXTI Fjörkálfar Meðfram því að spila með U2 á íþróttaleikvöngum spiluðu Molarnir líka á smærri tónleikum í eigin nafni, þar á meðal í Ventura, um 100 kílómetra norður af Los Angeles, 29. október. Það var ekki að sjá á sveitinni að hún væri búin að vera á stífu ferðalagi, fjörið var óbeislað og ekkert slegið af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar