Sykurmolarnir í Limelight í New York, 17. nóvember 1992.

Einar Falur Ingólfsson

Sykurmolarnir í Limelight í New York, 17. nóvember 1992.

Kaupa Í körfu

Haustið 1992 bauðst Sykurmolunum að hita upp fyrir írsku rokksveitina U2 í þriggja mánaða ferð um Bandaríkin en til stóð að leika í öllum helstu tónleikahöllum landsins MYNDATEXTI Lokadans Það var létt yfir mannskapnum baksviðs á Limelight í New York 17. nóvember enda áttu það að verða síðustu tónleikar Sykurmolanna. Þetta voru sautjándu tónleikarnir á rétt rúmum mánuði og alls hafði sveitin leikið fyrir um 700.000 manns í ferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar