Sykurmolarnir

Einar Falur Ingólfsson

Sykurmolarnir

Kaupa Í körfu

Haustið 1992 bauðst Sykurmolunum að hita upp fyrir írsku rokksveitina U2 í þriggja mánaða ferð um Bandaríkin en til stóð að leika í öllum helstu tónleikahöllum landsins MYNDATEXTI Spennufall Eftir lokatónleikana báðu sex örþreyttir Sykurmolar ljósmyndarann um að taka af sér eina mynd saman - síðustu myndina að þau héldu þá. Réttsælis frá vinstri: Einar Örn Benediktsson, Þór Eldon, Bragi Ólafsson, Margrét Örnólfsdóttir, Sigtryggur Baldursson og Björk Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar