Sykurmolarnir

Einar Falur Ingólfsson

Sykurmolarnir

Kaupa Í körfu

Haustið 1992 bauðst Sykurmolunum að hita upp fyrir írsku rokksveitina U2 í þriggja mánaða ferð um Bandaríkin en til stóð að leika í öllum helstu tónleikahöllum landsins MYNDATEXTI Rútulíf Stórum hluta ferðarinnar eyddu Sykurmolarnir í rútu sinni sem var eins ósmekklega innréttuð og telja verður viðeigandi fyrir rokktónleikaferð. Sigtryggur teflir við einn sviðsmanna, Einar fær sér kríu, Bragi grípur í bók og Þór les fagtímarit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar