Sykurmolarnir

Einar Falur Ingólfsson

Sykurmolarnir

Kaupa Í körfu

Haustið 1992 bauðst Sykurmolunum að hita upp fyrir írsku rokksveitina U2 í þriggja mánaða ferð um Bandaríkin en til stóð að leika í öllum helstu tónleikahöllum landsins MYNDATEXTI Meðal helstu aðdáenda Sykurmolanna var söngvarinn góðkunni Robert Lopez, eða El Vez, hinn mexíkóski Elvis, eins og hann er jafnan kynntur. Hann færði hljómsveitinni áritaða plötu með sér og sýnir aðdáendum herlegheitin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar