Sykurmolarnir

Einar Falur Ingólfsson

Sykurmolarnir

Kaupa Í körfu

Haustið 1992 bauðst Sykurmolunum að hita upp fyrir írsku rokksveitina U2 í þriggja mánaða ferð um Bandaríkin en til stóð að leika í öllum helstu tónleikahöllum landsins MYNDATEXTI Heilun Einar fær nudd og handayfirlagningu frá Sigtryggi skömmu áður en haldið er inn á Dodgers-leikvanginn til að spila á hrekkjavöku. Tónleikagestir voru ríflega 56.000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar