Lögreglan stöðvar meinta ólöglega áfengissölu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglan stöðvar meinta ólöglega áfengissölu

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN í Reykjavík lokaði vínbúð sem Ungir frjálshyggjumenn höfðu opnað á Lækjartorgi kl. 14 í gær, en með því að selja bjór vildu frjálshyggjumennirnir mótmæla einokun ríkisins á sölu áfengis. Lögreglan lagði hald á tvo kassa af bjór, og samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var 18 ára karlmaður handtekinn fyrir að selja áfengi. Hann var færður á lögreglustöð og yfirheyrður, enda braut hann með athæfi sínu áfengislög

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar