Finnur Ingólfsson fyrrv. forstjóri VÍS

Kjartan Þorbjörnsson

Finnur Ingólfsson fyrrv. forstjóri VÍS

Kaupa Í körfu

Finnur Ingólfsson íhugar nú tilmæli manna um að hann gefi aftur kost á sér til þátttöku í stjórnmálum. Hann er hættur sem forstjóri VÍS eignarhaldsfélags og tekinn við stjórnarformennsku í Vátryggingafélagi Íslands. Freysteinn Jóhannsson ræddi við hann um starfið hjá VÍS, viðskiptalífið og stjórnmálin. Dyrnar á skrifstofu Finns Ingólfssonar opnast og út kemur enginn annar en formaður þingflokks Framsóknarflokksins, Hjálmar Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar