Innlit í Hamraberg

Innlit í Hamraberg

Kaupa Í körfu

"Einn daginn stóð risavaxinn ísskápur á miðju gólfinu og ekki leið á löngu þar til parketstaflar fylltu nánast stofuna. Þetta vatt smám saman upp á sig," segir Þórhallur Dan, fyrrum knattspyrnukappi úr Fylki, og horfir brosandi á spúsu sína Önnu Margréti Einarsdóttur, kennara og meistaranema. Katrín Brynja Hermannsdóttir hitti þessi skemmtilegu hjón. MYNDATEXTI: Flottur - Bekkurinn góði sem þau hjónin hönnuðu í sameiningu úr afgöngum af girðingarefni. Hér var litlu til kostað og útkoman frábær. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar