Setning Alþingis

Eyþór Árnason

Setning Alþingis

Kaupa Í körfu

Í nóvember 2006 fer fram könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna þar sem viðhorf starfsmanna ríkisins til eigin starfsumhverfis verður kortlagt, auk þess sem forstöðumenn verða sérstaklega spurðir um starfsmannamál sinna stofnana MYNDATEXTI Starfsmenn stofnunar verða að vera a.m.k. 20 og viðkomandi starfsmaður þarf að vera í 50% starfshlutfalli eða meira til að taka þátt í könnuninni. Hér sést lögreglan við setningu Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar