NLFA

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

NLFA

Kaupa Í körfu

Náttúrulækningafélag Akureyrar tók um helgina í notkun nýtt félagsheimili í fögru umhverfi norðan Kjarnalundar. Ásdís Árnadóttir formaður segir að það verði notað til námskeiðahalda og málþinga og "alls kyns uppfræðslu í sambandi við holla lifnaðarhætti". Húsið sem er 170 fm verður einnig leigt út til funda og veisluhalda. Það var Stefán Jóhannesson, smiður og varaformaður félagsins, sem sá um byggingu hússins. MYNDATEXTI Nýtt hús NLFA við Kjarnalund

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar