Eldsvoði í Breiðholti

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Breiðholti

Kaupa Í körfu

*Reykkafarar fundu karl og konu á miðjum aldri meðvitundarlaus í brennandi íbúðinni KARLMAÐUR og kona á miðjum aldri eru í lífshættu með alvarleg brunasár eftir að eldur kom upp á annarri hæð í þriggja hæða blokk í Ferjubakka í Breiðholti á ellefta tímanum í gærkvöldi........ Íbúum veitt áfallahjálp eftir eldsvoða í Breiðholti ÉG FANN skrýtna lykt, og svo var barið á dyrnar hjá okkur," segir Anna Þorbjörg Björnsdóttir, sem býr í næstu íbúð við þá sem eldurinn kom upp í, en hún flúði íbúðina á náttfötunum með teppi vafið utan um sig, og fylgdist með slökkvistörfum í frostinu í gærkvöldi. Sindri Höskuldsson, eiginmaður hennar, segir að nágranni sem fyrstur varð var við reyk frá eldinum hafi barið á dyrnar hjá þeim, og þau forðað sér út. "Íbúðin okkar var öll að fyllast af reyk þegar við þutum út," segir Sindri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar