Fjölmenningardagur Flúðum

Sigurður Sigmundsson

Fjölmenningardagur Flúðum

Kaupa Í körfu

Flúðir | Það var margt um manninn í Félagsheimilinu á Flúðum um helgina þegar haldinn var fjölþjóðadagur. Erlent fók frá allnokkrum löndum sem starfar og býr hér í sveitinni, sýndi sitthvað frá menningu sinna landa, meðal annars þjóðbúninga, bækur, myndir og hafði myndarlega matarkynningu með réttum frá sínum gömlu heimalöndum MYNDATEXTI Fjölmenning Skúli Gunnlaugsson bragðar á úkraínskri rauðrófusúpu hjá Nínu Faryna. Fjölbreyttir réttir voru á borðum á hátíðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar