Verslun á Akureyri - Hreiðrið

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Verslun á Akureyri - Hreiðrið

Kaupa Í körfu

Pólskar niðursuðuvörur, þurrvörur og safi úr öllum mögulegum ávöxtum og grænmeti er meðal þess sem Eyfirðingar geta nú nálgast í versluninni Hreiðrinu, sem var opnuð við Norðurgötu á Akureyri í september síðastliðnum. Eigandi verslunarinnar er Króatinn Zlatko Novak en auk hans starfar kona hans Anna Guðrún Kristjónsdóttir í versluninni MYNDATEXTI Kaupmenn Síðustu mánuði hafa Zlatko og Anna Guðrún unnið hörðum höndum við að koma búðinni sinni Hreiðrinu á legg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar