Alþingi

Eyþór Árnason

Alþingi

Kaupa Í körfu

AÐ HÖFÐU samráði við forsætisráðherra lýsi ég því hér með yfir að íslensk stjórnvöld munu gera hið sama gagnvart Búlgaríu og Rúmeníu og gert var vorið 2004 gagnvart þeim ríkjum sem þá gerðust aðilar að EES-samningnum. Við höfum þannig ákveðið að nýta okkur fyrstu tvö árin til að sjá hver þörf verður fyrir vinnuafl hér á landi og hver ásóknin verður og taka yfirvegaða ákvörðun í framhaldi af því, fyrir 1. janúar 2009," sagði Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra, í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Lagt við hlustir Þrátt fyrir að heitar umræður sköpuðust á Alþingi í gær um fjölgun útlendinga er oft létt yfir mönnum á meðan þeir hlýða á ræður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar