Borgarstjórastyttur

Eyþór Árnason

Borgarstjórastyttur

Kaupa Í körfu

BRJÓSTMYNDIR eru gerðar af öllu því fólki sem gegnt hefur embætti borgarstjóra Reykjavíkur og gildir þá einu hversu lengi viðkomandi borgarstjórar hafa gegnt embætti. Verkin er að finna í Ráðhúsi Reykjavíkur og segir Gunnar Eydal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, að engar sérstakar reglur gildi um það hversu langur tími líður frá því borgarstjóri lætur af embætti þar til brjóstmynd af honum er afhjúpuð MYNDATEXTI Borgarstjórastytturnar eru í Ráðhúsinu við Tjörnina. Lengst til hægri er Gunnar Thoroddsen og við hans hlið er Bjarni Benediktsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar