Strákar að leik

Strákar að leik

Kaupa Í körfu

Í íslensku samfélagi hefur það tíðkast lengi að börn séu að gæta barna og finnst mörgum nú vera fokið í flest skjól þegar búið er að setja aldurstakmark á þessa starfsemi. Mörgum finnst að þetta sé nú bara einhver afskiptasemi utan úr Evrópu því börn hafi bara gott af því að vinna og að þetta sé nú ekki mikið mál. Slíkur hugsunarháttur segir meira um okkur sem þjóð og sýn okkar á börnum. Börn yngri en 12 ára hafa ekki náð þroska og getu til að forðast slys, hvað þá heldur að bera ábyrgð á öðrum börnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar