Elín Ingólfsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Elín Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Fimm ár eru síðan hjónin Elín Björg Ingólfsdóttir útstillingahönnuður og Gunnar Berg Gunnarsson múrari fluttu inn í nýtt einbýlishús ásamt börnum sínum, Ingólfi og Katrínu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit í heimsókn og þáði kaffibolla í hlýlegu umhverfi. MYNDATEXTI "Þetta er gamli píanóstóllinn hennar ömmu en ég saumaði áklæði utan um hann úr gerviefni. Stundum set ég hann fyrir framan arininn sem passar vel við rolluna hennar Heklu sem hangir þar fyrir ofan." Á borðinu og í ramma undir speglinum eru strangar sem Elín óf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar