Blysför að Gröndalshúsi

Sverrir Vilhelmsson

Blysför að Gröndalshúsi

Kaupa Í körfu

Áhugafólk um að Gröndalshúsið svokallaða verði áfram á sínum stað, á Vesturgötu 16, fór í gær blysför að húsinu en lagt var upp frá Gröndalshúsi í Þingholtsstræti. Nokkur hópur fólks tók þátt í blysförinni en þegar á leiðarenda var komið var lesin upp yfirlýsing og einnig ljóð eftir skáldið, Benedikt Gröndal, sem bjó í húsinu. Vildu aðstandendur blysfararinnar með þessu mótmæla fyrirhuguðum flutningi hússins á Árbæjarsafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar