Hauke Trinks

Ragnar Axelsson

Hauke Trinks

Kaupa Í körfu

Í bátahöfninni á Seyðisfirði liggur tíguleg svört seglskúta. Skipstjóri er þýski eðlisfræðingurinn Hauke Trinks sem þangað er kominn til að kynnast landi og þjóð. Orri Páll Ormarsson brá sér um borð og ræddi við Hauke um Ísland, siglingar og Muhammed Atta. Það er kyrrlátt kvöld við bátahöfnina á Seyðisfirði. Ég stend við svarta seglskútu sem sker sig úr flotanum sem liggur þar við bryggju. "Mesut" stendur á kilinum. Ég er greinilega á réttum stað. MYNDATEXTI: Skipstjórinn - "Ég finn til mikillar samkenndar með víkingunum,"segir sægarpurinn Hauke Trinks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar