Halldór Grönvold

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Grönvold

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið birti fyrir skemmstu greinaflokk undir yfirskriftinni "Er Ísland barnvænt samfélag?" Helsta niðurstaða hans var að efnahagslegar aðstæður til að ala upp börn hér á landi séu á heildina litið ákjósanlegar en þegar kemur að tilfinningalegu atlæti gætum við gert betur. MYNDATEXTI: Styttri vinnutíma - "Meðalvinnutími karla á viku er yfir fimmtíu stundir og meðalvinnutími kvenna yfir fjörutíu stundir. Það segir sig sjálft að svona langur vinnutími takmarkar möguleika fólks til að sinna sínum börnum, " segir Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar