Sóltún

Gísli Sigurðsson

Sóltún

Kaupa Í körfu

Síðasta hálfa áratuginn munar mest um háhýsin sem mynda klasa í Skuggahverfi. Þar fyrir utan hafa verið byggð ný hverfi í Grafarholti, í Norðlingaholti og eldri byggð hefur verið þétt til muna í Sóltúnshverfi. Gísli Sigurðsson lítur á málið ásamt nokkrum arkitektum og skipulagsfræðingum. Til þess að svara spurningunni um gæði byggingarlistar á öllu höfuðborgarsvæðinu hef ég stuðzt við álit fjögurra skipulagsfræðinga og ekki færri en átta arkitekta á ýmsum aldri og af báðum kynjum. Þeir eru: Pétur Ármannsson, Vífill Magnússon, Sigurður Einarsson, Jóhannes Kjarval, Fríða Jónsdóttir, Hrefna Björg Þorsteinsdóttir og Stefán Örn Stefánsson. MYNDATEXTI: Einsleitt - Í Sóltúnshverfi hafa risið myndarlegar blokkir með ágætum íbúðum. Hér er komin tiltölulega þétt byggð samkvæmt kröfum tímans og blokkirnar líta yfirleitt ágætlega út, en eru ef til vill óþarflega líkar hver annarri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar