Þórðarsveigur

Gísli Sigurðsson

Þórðarsveigur

Kaupa Í körfu

Síðasta hálfa áratuginn munar mest um háhýsin sem mynda klasa í Skuggahverfi. Þar fyrir utan hafa verið byggð ný hverfi í Grafarholti, í Norðlingaholti og eldri byggð hefur verið þétt til muna í Sóltúnshverfi. Gísli Sigurðsson lítur á málið ásamt nokkrum arkitektum og skipulagsfræðingum. Til þess að svara spurningunni um gæði byggingarlistar á öllu höfuðborgarsvæðinu hef ég stuðzt við álit fjögurra skipulagsfræðinga og ekki færri en átta arkitekta á ýmsum aldri og af báðum kynjum. Þeir eru: Pétur Ármannsson, Vífill Magnússon, Sigurður Einarsson, Jóhannes Kjarval, Fríða Jónsdóttir, Hrefna Björg Þorsteinsdóttir og Stefán Örn Stefánsson. MYNDATEXTI: Blokkir - Vandaður frágangur og góð hönnun einkennir þessi hús við Þórðarsveig. Sambýlishús í Reykjavík hafa yfirleitt tekizt vel á tímabilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar