Jódís Kristín Jósefsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Jódís Kristín Jósefsdóttir

Kaupa Í körfu

Það fer ekkert á milli mála hvar hjarta Jódísar Kristínar Jósefsdóttur slær. Innan um myndir af ástvinum á stofuveggnum í húsi við Norðurgötu á Akureyri, flestar svarthvítar, er ljósmynd af ljóðskáldinu Davíð Stefánssyni. - Þarna eru brúðkaupsmyndir og fjölskyldumyndir, segir hún og horfir yfir myndirnar, og Davíð Stefánsson. Hann gaf mér myndina. Mér finnst hún ekkert lík öðrum myndum af honum, - hann er svo góðlegur þarna, blessaður. MYNDATEXTI: Tilhugalíf - "Svo byrjuðum við í tilhugalífi, bara eins og ungt fólk, héldumst í hendur og kysstumst," segir Jódís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar