Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Sitjandi þingmenn röðuðu sér í sjö efstu sætin á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins sem haldið var á laugardag. Einungis Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, náði inn í 8. sætið, á kostnað Guðrúnar Ögmundsdóttur alþingismanns sem féll niður í ellefta sæti, og hefur tilkynnt að hún muni ekki taka það sæti á listanum og muni hætta. MYNDATEXTI: Samherjar- Helgi Hjörvar óskar Ágústi Ólafi Ágústssyni til hamingju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir