Útikennsla í Norðlingaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útikennsla í Norðlingaskóla

Kaupa Í körfu

Það snarkar í sprekum. Reykjarlykt af báli leiðir blaðamann og ljósmyndara inn í skógarrjóður staðsettu í miðju borgarhverfisins sem er óðum að taka á sig mynd í Norðlingaholtinu. Kappklæddir krakkar sita í frosti og snjóföl við lítinn eld og steikja sér brauð á sprekum. Aðrir hamast við að tálga sprek fyrir brauð sem ætlunin er að grilla á morgun þegar ný útikennslustofa Norðlingaskóla verður opnuð. MYNDATEXTI: Trjáburður - Næg verkefni eru í Björnslundi fyrir kröftuga krakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar