Ísafjörður
Kaupa Í körfu
ÞAU létu fimbulfrost og skafrenning ekki á sig fá, krakkarnir í 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði, þegar þeir mættu á túnið við gamla sjúkrahúsið á Ísafirði til að prófa gönguskíði. Leiðbeinandi var Åshild Sporsheim sem er yfirþjálfari Skíðafélags Ísfirðinga í skíðagöngu. Harðjaxlarnir í fjórða bekk voru þeir einu sem brugðu sér á skíði, því almennt héldu Ísfirðingar sig í hlýjunni innandyra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir