Fernuflug þrjú

Svanhildur Eiríksdóttir

Fernuflug þrjú

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Það verður gaman að sjá texta eftir sig á mjólkurfernunum." Um þetta voru þeir sammála drengirnir fjórir í Reykjanesbæ sem í vor fengu viðurkenningu frá Mjólkursamsölunni (MS) vegna þátttöku í Fernuflugi 2006. Þetta eru Guðjón Örn Kristjánsson og Konráð Ólafur Eysteinsson, nemendur í Myllubakkaskóla, Birgir Valdimarsson, nemandi í Heiðarskóla, og Jón Böðvarsson, nemandi í Njarðvíkurskóla. Þeir eru allir í 8. bekk nema Konráð sem er í 7. bekk. MYNDATEXTI Höfundar Konráð Ólafur Eysteinsson, Guðjón Örn Kristjánsson, Jón Böðvarsson og Birgir Valdimarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar