Valgerður Halldórsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Valgerður Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Valgerður Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá FB 1982, B.A. gráðu í stjórnmálafræði og mannfræði frá HÍ 1989, gráðu í kennslu- og uppeldisfræði frá sama skóla 1994, hlaut starfsréttindi í félagsráðgjöf 1997 og meistaragráðu í félagsráðgjöf 2006. Hún leggur nú stund á nám í verkefnastjórnun við EHÍ. Valgerður var framhaldsskólakennari við FB og síðar MS, skólafélagsráðgjafi í Lækjarskóla og Setbergsskóla og MS. Hún starfrækir fjölskyldu- og símaráðgjafarþjónustuna Stjúptengsl, er stundakennari við HÍ og sviðsstjóri hug- og félagsgreinasviðs MA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar