Seðlabankinn blaðamannafundur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Seðlabankinn blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Bankastjórn Seðlabankans hækkaði stýrivexti um 0,75% í gærmorgun úr 11,5% í 12,25%. Þetta er fjórtánda vaxtahækkun Seðlabankans frá því í maí 2004 og kemur hækkunin nú í kjölfar 0,75% hækkunar hinn 30. mars sl. og 0,25% hækkunar í janúar sl. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson seðlabankastjóri ráðfærir sig við Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðing Seðlabankans, við upphaf fréttamannafundar í bankanum í gærmorgun, þar sem vaxtaákvörðun bankans var kynnt. Við borðið sitja seðlabankastjórarnir Eiríkur Guðnason og Jón Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar