Trúarbrögð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Trúarbrögð

Kaupa Í körfu

Kennarar segja að skortur á námsefni hafi hamlað kennslu í trúarbragðafræði í grunnskólum. Ingólfur Steinsson, ritstjóri hjá Námsgagnastofnun, segir að sá skortur sé bundinn við yngsta stigið, 1.-4. bekk, en ágætar bækur séu til fyrir 5.-7. bekk, um gyðingdóm, hindúisma, búddatrú og íslam, kennaraefni sé á vef og myndbönd fylgi námsefninu. Þetta efni hafi legið fyrir undanfarin 4 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar