Samskipti foreldra og barna

Eyþór Árnason

Samskipti foreldra og barna

Kaupa Í körfu

Breyttar þjóðfélagsaðstæður eru að gera hefðir og viðteknar venjur fjölskyldulífsins nánast úreltar og samtöl foreldra og barna eru mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr, segja viðmælendur í fimmtu umfjöllun Morgunblaðsins um barnvænt samfélag. Leitað var sjónarmiða um stöðu fjölskyldunnar í nútímanum og hvernig hún blasir við kirkjunni, lögreglunni og félagsvísindunum. MYNDATEXTI: Samskipti - Börn og unglingar frá Barna- og unglingaleikhúsi Austurbæjar túlka samskipti barna og foreldra í nútímanum, því stundum gleymist að gefa sér tíma til þess að hlusta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar