Loðnumjöl skoðað hjá Síldarvinnslunni hf.

Friðþjófur Helgason

Loðnumjöl skoðað hjá Síldarvinnslunni hf.

Kaupa Í körfu

Endanlegur loðnukvóti vertíðarinnar ákveðinn Í gær staðfesti sjávarútvegsráðuneytið tillögur Hafrannsóknastofnunar sem lagði til að heildarloðnukvóti yfirstandandi loðnuvertíðar verði 990 þúsund lestir en þar af koma 818.626 lestir í hlut Íslands. MYNDATEXTI: Loðnumjölið skoðað í vinnslu Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar