Hús í Garðabæ

Gísli Sigurðsson

Hús í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Með nýju hverfi við ströndina í Garðabæ, þar sem heitir Sjáland, hefur tekizt að skapa glæsilegt borgarumhverfi sem markar að sumu leyti tímamót, segir greinarhöfundurinn, Gísli Sigurðsson . Á sama tíma hafa Hafnfirðingar byggt Vallahverfi, sem er á stærð við kaupstað úti á landi og hefur svonefnt verktakaútlit verið gagnrýnt þar. En innan um og saman við eru þar þó ágætlega hönnuð hús. MYNDATEXTI: Sjáland - Þétt byggð en engin háhýsi, fjögurra til sex hæða hús. Bogadregin þök setja svip sin á mörg húsanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar