Vindskafin netjuský

Friðþjófur Helgason

Vindskafin netjuský

Kaupa Í körfu

skýin Ský eru frekar óáþreifanlegir, hvað skal segja ... hlutir? Þessi risavöxnu fyrirbæri sem svífa yfir höfðum okkar alla daga skutu í eina tíð mannabörnum skelk í bringu, og ef guðum fyrri daga rann í skap voru þeir vísir með að láta himnana hrynja. MYNDATEXTI: Vindskafin netjuský eru sjaldséð og minna svolítið á fljúgandi diska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar