Samvinna á Austurlandi

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Samvinna á Austurlandi

Kaupa Í körfu

Á föstudagsmorgun hittust bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs, þau Helga Jónsdóttir og Eiríkur Bj. Björgvinsson, við vatnaskil á miðjum Fagradal þar sem sveitarfélögin mætast og staðfestu nýtt samstarfsverkefni sveitarfélaganna sem nefnist Austurland tækifæranna. MYNDATEXTI: Hlýja - Fólki þótti gott að fá heitt kakó með rjóma og piparkökur á sveitarfélagamóti Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs í kuldanum á Fagradal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar