Hildur Símonardóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hildur Símonardóttir

Kaupa Í körfu

Nei, þessi tvö öfl, peningarnir og listin, hafa aldri togast á í mér," segir bókarinn og glerlistakonan Hildur Símonardóttir dálítið feimin og óneitanlega er hún drottning í ríki sínu sem hún nefnir eftir föður sínum Gallerí Símon. MYNDATEXTI: Tvískipt - Hildur Símonardóttir segist kunna því vel að sinna bókhaldsvinnu fyrri part dags og snúa sér síðan að glerlistinni en hún rekur Gallerí Símon sem heitir eftir föður hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar