Askja

Gísli Sigurðsson

Askja

Kaupa Í körfu

FLESTIR eru sammála um að í árstíðahringnum jafnist ekkert á við vorið og til vorsins hafa óteljandi lofsöngvar verið ortir. En náttúran virðist spör á frábæra vordaga þegar sólin skín með góðum hita, nægur raki fyrir gróðurinn, og vindurinn ekki úr hófi.... Askja, náttúrufræðahús Háskóla Íslands, þótti vera lengi í byggingu, en nú spyr enginn að því, en hitt er alveg ljóst að höfundurinn, Maggi Jónsson arkitekt, hefur unnið afburða gott verk. Hann er fæddur 1937, fór fyrst hina verklegu leið, tók byggingatæknifræði í Stokkhólmi 1960 og arkitektaprófi lauk hann frá University of Michigan í Ann Arbor í Bandaríkjunum 1971 MYNDATEXTI: Askja, náttúrufræðahús Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar