Vatnsfjörður fornleifauppgröftur

Vatnsfjörður fornleifauppgröftur

Kaupa Í körfu

Vatnsfjörður í Ísafjarðardjúpi er fornt höfðingjasetur. Síðustu vikur hefur staðurinn iðað af lífi. "Það er nóg að grafa upp stein sem einhver hefur snert fyrir þúsund árum," segja nemendur við fornleifaskólann sem þar er starfræktur. MYNDATEXTI: Grafið í bæjarhólinn. Nítjándu aldar rústir fundnar en hver veit nema aðrar eldri leynist þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar