Barn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barn

Kaupa Í körfu

Vöggudauði er versta martröð foreldra. Nú álíta tveir bandarískir vísindamenn að hægt sé að sjá fyrirfram hvaða börn eru í áhættu, en lykilorðið er serótónín. Þetta kemur fram í vefritinu forskning.no. Vöggudauði er það kallað þegar barnið er lagt til svefns og það vaknar aldrei meir. Það veit í raun enginn af hvaða orsökum vöggudauði verður og skilgreiningin er því yfirleitt bara skyndilegt dauðsfall sem ekki er hægt að skýra. Vegna þess hversu óljósar orsakir vöggudauða eru sitja foreldrar oft eftir með sektartilfinningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar