Úr bæjarlífinu

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Úr bæjarlífinu

Kaupa Í körfu

Nú er vetur á Fróni, 332. dagur ársins og sólin nær ekki nema þrjár gráður uppfyrir sjóndeildarhringinn. Það segir sig sjálft að þá eru skuggarnir langir og dagarnir stuttir. MYNDATEXTI: Vetrarríki - Í Þórdísarlundi er minnisvarði um fyrsta innfædda Húnvetninginn, Þórdísi dóttur Ingimundar gamla að Hofi. Vatnsdalsfjall í baksýn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar