Ellen Ingvadóttir

Ellen Ingvadóttir

Kaupa Í körfu

frétt: Ellen Ingvadóttir sigraði umrætt kvöld kornung m.a. Hrafnhildi Guðmundsdóttur, helstu sundkonu Íslands á þeim tíma, í 200 metra bringusundi. Ellen er nú löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi ásamt því að starfa sem ráðstefnutúlkur, bæði innanlands og utan. "Ég á mér margar minningar frá sundinu yfir höfuð," segir Ellen. "Ég var ákaflega erfiður unglingur, skapmikill frumburður sem gerði nánast það sem honum sýndist. Einn góðan veðurdag var foreldrum mínum nóg boðið og faðir minn tók í hönd mér og fór með mig í Sundhöll Reykjavíkur og skráði mig sunddeild Ármanns. Ein af ástæðum þess var að ég var "sett" í íþróttir svona ung var að ég var bæði hávaxin og kraftmikil og hafði mikið keppnisskap og þessir þættir samanlagðir urðu að svokallaðri "óþekkt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar