Ásgarður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásgarður

Kaupa Í körfu

NIÐURINN í Varmánni og tístið í fuglunum glöddu eyrun utandyra þegar Morgunblaðsmenn heimsóttu handverkstæðið Ásgarð við Álafossveg 24 í Mosfellsbæ í gær. Innan dyra var ys og þys og starfsmenn önnum kafnir við iðju sína. Jólamarkaður Ásgarðs verður haldinn næstkomandi laugardag, 2. desember, frá kl. 12 til 17, og kepptust allir við að ljúka við sem flesta muni fyrir markaðinn. Óskar Albertsson, talsmaður þeirra í Ásgarði, sagði stemninguna fína. "Aðalvertíðin hjá okkur er í desember þegar jólin nálgast. MYNDATEXTI: Handverk - Axel Erlingsson var að fægja jólatré sem sagað var út úr trjálurk. Börkurinn er látinn njóta sín, svo þetta er ekta tré.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar