BSRB - Páll Hannesson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

BSRB - Páll Hannesson

Kaupa Í körfu

Páll H. Hannesson, alþjóðafulltrúi BSRB, er gagnrýninn á málflutning Alþjóðabankans í nýrri skýrslu um frelsi til athafna. Í samtali við Baldur Arnarson færir hann rök fyrir eindregni afstöðu sinni. MYNDATEXTI: Hagsmunir launþega - Páll H. Hannesson telur að gæta þurfi réttinda verkafólks á hröðum umbreytingatímum alþjóðvæðingarinnar þegar áherslan á skjótan hagnað er í algleymingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar