Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

STEFNT er að því að afgreiða frumvarp um lækkun virðisaukaskatts á matvörum og veitingaþjónustu frá Alþingi fyrir jól. Frumvarpinu var dreift á Alþingi á miðvikudag, og tekið á dagskrá í gær með afbrigðum frá þingsköpum Alþingis. Ekki tókst þó að mæla fyrir því, og er því stefnt að fyrstu umræðu eftir helgi. Samkvæmt frumvarpinu lækkar lægra virðisaukaskattsþrepið úr 14% í 7% frá og með 1. mars nk. Einnig falla niður vörugjöld af matvælum öðrum en sykri og sætindum. MYNDATEXTI: Umræður - Ögmundur Jónasson og Hjálmar Árnason ræðast við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar