Vogafjós í Mývatnssveit

Morgunblaðið/Birkir Fanndal

Vogafjós í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Friðarandi svífur yfir vötnum í Mývatnssveitinni á jólum og hann miskunnar sig líka yfir kýrnar í Vogum þar í sveit. Þegar jólahátíðin gengur í garð klukkan sex á aðfangadag verður Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir að mjólka og finnst fátt hátíðlegra. Hún segir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur frá ósvikinni kyrrð í íslenskri sveit. MYNDATEXTI Jólasveinarnir frá Dimmuborgum í heimsókn hjá kúnum í Vogum. Þeir leita líklegast í rólegheitin þar til að jafna sig í öllu jólaamstrinu. Kýrnar eru eilítið dekraðar og fá oft aukatuggu á jólanótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar