Nathalía Druzin Halldórsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Nathalía Druzin Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Nathalía Druzin Halldórsdóttir segist enn vera að móta sín eigin jól en hún vill þó halda í rússneskar hefðir enda er móðir hennar frá Rússlandi, en faðir hennar er Íslendingur í húð og hár. Nathalía, sem leggur stund á óperusöng, er því vön að jólin endist lengur en gengur og gerist almennt - en jólin í Rússlandi eru haldin hátíðleg hálfum mánuði eftir þau íslensku. Jón Pétur Jónsson tók hana tali og bað hana um að segja sér frá sínu jólahaldi. MYNDATEXTI Armenskar smákökur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar